Nýjustu fréttir

Verð fyrir nautgripi hækkar

Norðlenska hefur ákveðið að hækka verð til bænda fyrir nautgripi um 2,5%. Hækkunin tekur gildi í þessari viku.
Lesa meira

Sumarstörf hjá Norðlenska 2012


Móttaka á umsóknum um sumarstörf hjá Norðlenska sumarið 2012 er hafin. Ráðið verður starfsfólk til afleysinga í sláturhúsi og kjötvinnslu á Akureyri og í kjötvinnslu á Húsavík.  Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl nk. Sérstaklega er óskað eftir umsækjendum sem hafa áhuga á að komast á námssamning í kjötskurði eða kjötiðn.

Lesa meira

Slátruðu 505,8 kg nauti

Skrokkur stóra nautsins frá Breiðabóli.

Naut sem slátrað var hjá Norðlenska á Akureyri í vikunni vóg hvorki meira né minne en 505,8 kg. Bolinn, sem kom frá Guðmundi Gylfa Halldórssyni bónda á Breiðabóli á Svalbarðsströnd, var að hálfu franskur Limousine og hálfur Íslendingur. Þetta er með allra þyngstu nautum sem slátrað hefur verið hér á landi.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook