Nýjustu fréttir

Fundir með félögum í Búsæld

Búsæld og Norðlenska boða til funda með félagsmönnum Búsældar á Norður- og Austurlandi nú í byrjun apríl. Fyrsti fundurinn var á Egilsstöðum í gærkvöldi en sá næsti í félagsheimilinu Ýdölum í Aðaldal í kvöld.

Lesa meira

Lifrarpylsa og blóðmör án innihaldslýsinga


Vegna mistaka vantaði innihaldslýsingu á tvær vörur frá Norðlenska nýverið, lifrarpylsu og blóðmör. Þetta eru hefðbundnar íslenskar uppskriftir en í þeim eru hráefni sem geta valdið óþoli hjá sumu fólki.

Lesa meira

Samið um áframhald Goðamótanna

Eiður Pálmason og Ingvar Már Gíslason í dag.

Goði verður áfram einkennismerki knattspyrnumóta barna og unglinga sem Þór á Akureyri heldur á hverjum vetri og munu mótin því áfram heita Goðamót Þórs. Samstarfssamningur þess efnis á milli Norðlenska og knattspyrnudeildar Þórs var undirritaður fyrr í dag, fyrir lokaleikina á síðasta Goðamóti vetrarins.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook