Nýjustu fréttir

Nýtt fréttabréf komið út

Nýtt fréttabréf Norðlenska er komið út og hefur því verið dreift til bænda. Í fréttabréfinu er fjallað m.a. um komandi sláturtíð, en forslátrun hefst einmitt í dag, fimmtudaginn 27. ágúst, á Húsavík. Þá er fjallað um útflutningsmál, Sigmundur E. Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir skoðun sína á afleiðingum mögulegrar aðildar Íslands að ESB fyrir íslenskan landbúnað o.fl. Fréttabréfið má sjá hér.
Lesa meira

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Jarðgerðarstöð Moltu
Á föstudag tók jarðgerðarstöð Moltu ehf. í Eyjafirði formlega til starfa en stöðinni er ætlað að taka á móti lífrænum úrgangi af Eyjafjarðarsvæðinu og úr Þingeyjarsýslu. Stöðin er staðsett á Þveráreyrum í Eyjafjarðarsveit og er hún í meirihlutaeigu sveitarfélaganna í Eyjafirði, auk matvælafyrirtækja á svæðinu og fleiri aðila.
Lesa meira

Álagsgreiðslur Norðlenska haustið 2009

Norðlenska hefur ákvarðað álagsgreiðslur vegna sauðfjárinnleggs haustið 2009. Álag er greitt á  eftirtalda flokka: E-U-R-O  1-2-3-3+.  Álagsgreiðslurnar eru sem hér segir:
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook