Nýjustu fréttir

Innleggjendur skili inn sláturfjárloforðum til Norðlenska fyrir 8. ágúst

Nú fer að styttast í sauðfjársláturtíð, en eins og komið hefur fram hér á heimasíðu Norðlenska hefst sláturtíð á Húsavík 27. ágúst og á Höfn 21. september. Innleggjendur sem óska eftir því að leggja inn hjá Norðlenska í haust eru beðnir að skila inn sláturfjárloforðum fyrir 8. ágúst nk.

 

Lesa meira

Ráðningar starfsfólks fyrir sauðfjárslátrun í haust á lokasprettinum

Nú er langt komið með að ráða starfsfólk í sauðfjárslátrun Norðlenska á Húsavík og Höfn í haust. Við það er miðað að ljúka ráðningum starfsmanna á Húsavík í lok júlí og Höfn í kringum 20. ágúst. Sláturtíðin hefst á Húsavík 27. ágúst og stendur til 23. október. Á Höfn hefst slátrun 21. september og lýkur 30. október.

Lesa meira

Móttaka umsókna um störf í sauðfjársláturtíð stendur yfir / Jobs during the sheep slaughtering season 2009

English version below.

Norðlenska leitar að duglegum og jákvæðum starfsmönnum í ýmis störf sem tengjast sauðfjárslátrun haustið 2009.

Sauðfjárslátrun á Húsavík hefst 27. ágúst og stendur til 23. október. Sauðfjárslátrun á Höfn hefst 21. september og stendur til 30. október. Sviðaverkun á Akureyri hefst 1. september og sendur til loka október.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook