Nýjustu fréttir

Matarstemning í göngugötunni


Félagið Matur úr héraði stóð fyrir skemmtilegri uppákomu í göngugötunni á Akureyri í dag - sannkallaðri matarstemmningu í tilefni af því að nú kveður veturinn og sumarið heilsar.

Lesa meira

Váleg tíðindi fyrir afurðastöðvar og framleiðendur

„Þetta er gríðarleg opnun á markaði og það gefst ekki langur tími til undirbúnings," segir Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, í viðtali við Bændablaðið, sem kemur út í dag, um hugmyndir Einars Kr. Guðfinnssonar landbúnaðarráðherra þess efnis að leyfa frjálsan innflutning á kjöti.
Lesa meira

Norðlenska kaupir framleiðsluaðferðir Káess ehf.

Norðlenska hefur keypt framleiðsluaðferðir og uppskriftir að svokölluðum Pólskum pylsum, sem fyrirtækið Káess ehf. í Kópavogi hefur framleitt og selt. Með í kaupunum fylgir viðskiptavild fyrirtækisins og réttur til notkunar á vörumerki Káess.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook