Nýjustu fréttir

Íslandskynning í New York

Lambakjötið frá Norðlenska, íslenskt vatn og kórsöngur var meðal þess sem boðið var upp á í Time Warner byggingunni í New York í gær. Dagurinn var tileinkaður íslandi og var ísland áberandi í byggingunni.
Lesa meira

Sölumaður hjá Norðlenska bjargar mannslífi

Anton Gylfi Pálsson sölumaður hjá Norðlenska bjargaði mannslífi á dögunum þegar hann ásamt félögum sínum gekk fram á mann sem fengið hafði hjartastopp. Maðurinn sat hreyfingarlaus í bíl þegar Anton varð var við hann og sá að ekki var allt með felldu.
Lesa meira

Sláturtíð að ljúka

Sláturtíð er að ljúka bæði hjá Norðlenska á Húsavík og Höfn. Síðustu slátranir í almennri sláturtíð verða fimmtudag á Höfn og föstudag á Húsavík. Á Húsavík eru fyrirhugaðar 3 slátranir fyrri hluta nóvember. Sláturtíð hefur almennt gengið vel á báðum stöðum þó svo að veður hafi sett strik í reikninginn í síðustu viku. Þegar uppi er staðið hefur um 114.000 fjár verið slátrað hjá Norðlenska þetta haustið.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook