Nýjustu fréttir

Sláturtíð vel á veg komin

Mjög vel gengur að slátra bæði hjá Norðlenska á Húsavík og Höfn. Á Húsavík er búið að slátra tæplega 73.000 fjár en stefnt er að því að slátra um 91.000 lömbum. Á Höfn er búið að slátra um 15.000 fjár og er stefnt að því að heildarslátrun verði um 25.000 lömb.
Lesa meira

Verðhækkun á svínum til framleiðenda

Norðlenska hefur ákveðið að hækka verð á svínum frá og með mánudeginum 18.október. Hækkunin nemur 20 krónum á Gris 1A og munu aðrir flokkar hækka hlutfallslega. Einnig hækkar verð fyrir Gyltur úr 35 krónum í 50 krónur. Ný verðskrá hefur verið birt hér á vefnum undir bændur, grísakjöt.
Lesa meira

Ný verðskrá fyrir nautgripainnlegg hjá Norðlenska

Norðlenska hefur hækkað verð á nautgripainnleggi frá og með 12.október. Um er að ræða hækkun á öllum flokkum nautgripa. Verðskráin hefur verið birt hér á vefsíðunni undir bændur, nautakjöt.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook