Nýjustu fréttir

Sláturtíð gengur vel á Höfn - Fé vænna en áður


Einar Karlsson sláturhússtjóri Norðlenska á Höfn er mjög ánægður með hvernig sláturtíðin hefur gengið fram að þessu. „Við byrjuðum 18. september og eftir daginn í dag þykjumst við verða búnir með 16.600 lömb. Það er um það bil helmingur,“ segir Einar í morgun.

Lesa meira

Flytja út lappir og tittlinga

Snæfríður Ingadóttir á skjánum í gærkvöldi.

Sífellt meira er nýtt af íslensku sauðkindinni, eins og Snæfríður Ingadóttir, fréttamaður Ríkissjónvarpsins sagði frá í skemmtilegri frétt í kvöld. Norðlenska flytur nú í fyrsta skipti út ósviðnar lappir og tittlinga.

Lesa meira

Féð ekki stressað - gæði kjötsins þau sömu

Fé á Þeistareykjum í vikunni.

Mælingar gefa til kynna að fé sem lent hefur í hrakningum vegna óveðursins á Norðurlandi í byrjun vikunnar sé ekki stressað, eins og haldið hefur verið fram. Gæði kjötsins eru því jafn mikil og venjulega. Þetta segir Sigurgeir Höskuldsson gæðastjóri Norðlenska, en starfsmenn fyrirtækisins hafa gert ítarlegar sýrustigsmælingar á fé síðustu daga til að fá úr þessu skorið.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook