Nýjustu fréttir

KEA hamborgarhryggurinn valinn sá besti

Forsíða DV í dag

KEA hamborgarhryggurinn frá Norðlenska var valinn sá besti í árlegri bragðkönnun DV, sem blaðið greinir frá í dag. Meðaleinkunn sem KEA hryggurinn fékk hjá matgæðingum blaðsins var 8,2. Meðal umsagna sem KEA hamborgarhryggurinn fékk, voru: Gott bragð, risastórar sneiðar og safaríkar“ -  Útlit gott, bragð virkilega gott“ - Sá besti enn sem komið er.“ 

Lesa meira

Aldrei meiri súrmatur

Eggert smakkar súrsað lostætið.

Þótt jólin nálgist óðfluga eru starfsmenn Norðlenska ekki einungis með hugann við hinn hefðbundna hátíðamat. Þeir hafa búið sig undir Þorrann frá því snemma í haust og fyrstu föturnar með súrmat eru þegar farnar í verslanir – enda margir sem gæða sér á honum oftar en á Þorranum, til dæmis um áramótin.

Lesa meira

Sauðfé slátrað í desember

Norðlenska mun slátra sauðfé í desember sem hér segir:

  • Akureyri 9. desember.
  • Höfn 15. desember.

Þeir sem vilja koma með fé til slátrunar þessa daga eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Norðlenska.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook