Nýjustu fréttir

Frumkvöðlastarf lofar góðu

Breytingin á fjórum árum er ótrúleg.

Í nýjasta Bændablaðinu er sagt frá samstarfi Norðlenska við Landgræðslu ríkisins, um uppgræðslu með lífrænum úrgangi frá sláturhúsinu á Húsavík. Þar er haft eftir Daða Lange Friðrikssyni að frumkvöðlastarf þetta lofi góðu, en grætt hefur verið upp bæði í landi Húsavíkur og á Hólasandi.

Lesa meira

Mörg fyrirtæki gefa starfsmönnum kjöt

Nanna Gunnarsdóttir og Fannar Hafsteinsson.
Mikið er um að fyrirtæki kaupi kjöt af ýmsu tagi beint af Norðlenska í því skyni að gefa starfsmönnum sínum í jólagjöf. „ Þetta hefur verið vinsælt og er svipað í ár og verið hefur undanfarið – er reyndar að aukast ef eitthvað er,” segir Ingvar Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska.
Lesa meira

Enn þykir hangikjötið frá Norðlenska það besta

Úrklippa úr DV í dag.

Fjórða árið í röð finnst matgæðingum DV hangikjöt frá Norðlenska best.Þetta kemur fram í blaðinu í dag. Fimm manna dómnefnd, skipuð einvala liði, valdi besta kjötið og komst að sömu niðurstöðu og með svínahamborgarhygginn á dögunum; að kjötið frá Norðlenska, í þessu tilfelli Sambandshangikjötið, væri það besta.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook