Nýjustu fréttir

Slegist um ferskt lambakjöt sem aldrei fyrr

Sigmundur t.v. og Reynir Eiríksson framleiðslustjóri Norðlenska.

„Það gekk ótrúlega vel þessa fyrstu viku. Á miðvikudaginn slátruðum við 2253 lömbum, meira en nokkru sinni áður á einum degi, en það met var svo slegið í gær, föstudag, þegar slátrað var 2274,“ segir Sigmundur Hreiðarsson stöðvarstjóri Norðlenska á Húsavík.

Lesa meira

Vantar vana menn í vinnu við úrbeiningu

Norðlenska ehf. auglýsir laus störf við úrbeiningu í kjötvinnslu fyrirtækisins á Akureyri.

Lesa meira

Sífellt fleiri aukaafurðir seldar úr landi


Starfsemi Icelandic Byproducts hefur vaxið og dafnað frá síðasta hausti. Fyrirtækið var stofnað í fyrra að undirlagi Norðlenska, í því skyni að vinna og flytja út garnir og ýmsar aðrar hliðarafurðir sem falla til í sláturtíðinni.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook