Nýjustu fréttir

Viðtal við Halldór á N4


Rætt var við Halldór Sigurðsson, réttarstjóra hjá Norðlenska á Húsavík, í þættinum Að norðan á sjónvarpsstöðinni N4 á miðvikudaginn.

Viðtalið í heild má sjá á þessari slóð: http://www.n4.is/tube/file/view/1256/1/

Lesa meira

5.800 kílómetrar af mjög góðum görnum!

Paul Daly og Reynir Eiríksson framleiðslustjóri Norðlenska.

„Garnirnar sem við fáum hér eru mjög góðar; þær jafnast á við það sem við höfum unnið á Írlandi og í Bretlandi. Og það er mun betra að verka þær hér á staðnum en að frysta og flytja annað til þess að fullvinna,“ segir Írinn Paul Daly sem stýrt hefur fullvinnslu garna til útflutnings á Húsavík í haust.

Lesa meira

Skemmtileg vísa frá Ingibjörgu í Gnúpufelli

Vani fyrri ára var að senda bændum fréttabréf um mánaðamótin júlí-ágúst ásamt eyðublöðum varðandi sauðfjárslátrun. Í haust var þetta sett á vef Norðlenska en ekki póstlagt. Af því tilefni fékk fyrirtækið vísu frá þeirri sómakonu, Ingibjörgu í Gnúpufelli.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook