Nýjustu fréttir

Sendiráðin hjálpa til

Þorramatur er í vaxandi mæli fluttur til útlanda fyrir bóndag. Rætt var við Ingvar Gíslason, markaðsstjóra Norðlenska, um málið í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi þar sem fram kom að stór Íslendingafélög séu stærstu kaupendurnir.

Lesa meira

„Verður ekki íslenskara ... ”

Eggert Sigmundsson smakkar súrmatinn.

„Það er gríðarleg eftirspurn eftir íslensku kjöti um þessar mundir. Og það verður ekki íslenskara en þetta .... ” sagði Eggert Sigmundsson vinnslustjóri Norðlenska þegar hann leit við hjá Maríu Fríðu Bertudóttur og Jóni Knútssyni á dögunum þar sem þau voru að ganga frá súrmat fyrir Þorrann.

Lesa meira

Gjald fyrir flutning

Ákveðið hefur verið að innheimta gjald fyrir flutning stórgripa í sláturhús Norðlenska frá og með næsta mánudegi, 18. janúar. Gjaldið verður 2.500 krónur á hvern grip. Bændum verður að sjálfsögðu velkomið að flytja gripi sjálfir til slátrunar og sleppa þar með við gjaldið.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook