Nýjustu fréttir

Tugir tonna af súrmat

Jón Knútsson og María Fríða Bertudóttir.

Bóndadagurinn nálgast og starfsmenn Norðlenska eru því í óða önn að gera súrmatinn kláran. Margir byrja reyndar að borða þetta lostæti áður en Þorrinn gengur formlega í garð og því hefur töluvert þegar verið sent í verslanir. Eggert Sigmundsson vinnslustjóri segir fyrirtækið selja tugi tonna af súrmat að þessu sinni eins og undanfarin ár.

Lesa meira

Ingvar ráðinn verkstjóri

Ingvar Stefánsson.

Ingvar Stefánsson vélvirki hefur verið ráðinn verkstjóri í viðhaldsdeild Norðlenska á Akureyri. Gert er ráð fyrir að hann hefji störf 1. apríl í vor.

Lesa meira

Brýnt að stjórnvöld móti framtíðarsýn

Sigmundur Ófeigsson

Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir bændur leggja sitt af mörkum til endurreisnar Íslands. Verð á landbúnaðarafurðum, sérstaklega kjöti, hafi lítið hækkað en takmörk séu fyrir því hve langt sé hægt að ganga. Hann segir brýnt að stjórnvöld móti framtíðarsýn – en alls ekki með inngöngu í Evrópusambandið.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook