Nýjustu fréttir

Haraldur Óli Valdimarsson látinn

Haraldur Óli Valdimarsson.
Haraldur Óli Valdimarsson, fyrrverandi verksmiðjustjóri Kjötiðnaðarstöðvar Kaupfélags Eyfirðinga og sláturhússtjóri KEA er látinn, 74 ára að aldri. Hann var fæddur 17. desember 1934.
Lesa meira

Hið eina, sanna hangikjöt vinsælast

Ingvar Gíslason markaðsstjóri segir að gera megi ráð fyrir því að hver einasti Íslendingur borði hátíðarmat frá Norðlenska oftar en einu sinni um þessi jól. Hann segir að sala á jólakjötinu hefjist fyrir alvöru í þessari viku.

Lesa meira

Frábær matur á hagstæðu verði

Norðlenska framleiðir tugi tonna af hamborgarhryggjum fyrir jólin. „Hamborgarhryggirnir og hangikjötið bera uppi vinnsluna hjá okkur á þessum árstíma enda langvinsælasti jólamatur Íslendinga. Vinsældir hamborgarhryggsins hafa sífellt verið að aukast og ekki að undra því þetta er bæði góður hátíðarmatur, þægilegur í matreiðslu og síðast en ekki síst er verðið hagstætt neytandanum,“ segir Eggert H. Sigmundsson, vinnslustjóri hjá Norðlenska.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook