Nýjustu fréttir

Með púlsinn á gæðamálunum

Björn Steingrímsson, gæðastjóri
"Gæðastjórnun í kjötvinnslu er vissulega töluvert frábrugðin gæðastjórnun í fiskvinnslunni, þó svo að markmiðið sé alltaf það sama; að fylgja öllum gæðastöðlum og framleiða fyrsta flokks vörur," segir Björn Steingrímsson, gæðastjóri Norðlenska, sem hóf störf hjá fyrirtækinu í vor, en áður hafði hann starfað sem gæða- og verkstjóri hjá fiskvinnslufyrirtækinu Festi ehf í Hafnarfirði.  
Lesa meira

Skemmtilegt starf

Rúnar Ingi Guðjónsson

"Mér finnst þetta skemmtilegt og áhugavert starf. Það er sérstaklega skemmtilegt að vinna að þróun nýrra vörutegunda," segir Rúnar Ingi Guðjónsson, starfsmaður Norðlenska, sem nýlega lauk námi í kjötiðn.

Lesa meira

Unnið að stefnumótun Norðlenska í sumar

"Norðlenska fór í gegnum umfangsmikla stefnumótunarvinnu fyrir þremur árum og í sumar munum við uppfæra þá vinnu, móta nýja framkvæmdaáætlun fyrir fyrirtækið og setja því ný markmið," segir Auður Finnbogadóttir, formaður stjórnar Norðlenska, í viðtali í nýju fréttabréfi Norðlenska, sem er í prentun og verður dreift innan fárra daga.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook