Nýjustu fréttir

Haustslátrun hafin á Húsavík

Haustslátrun hófst í sláturhúsi Norðlenska á Húsavík í dag, miðvikudaginn 29. ágúst. Í dag var lógað um 1300 dilkum, sem að stærstum hluta komu af Austurlandi - á bilinu 900-1000. Einnig var lógað dilkum úr utanverðum Eyjafirði, Höfðahverfi, Fnjóskadal og víðar.
Lesa meira

Um 500 dilkum slátrað í sumarslátrun á Húsavík og Höfn

Á Höfn er slátrað á mili 2 og 300 lömbum í vikunni.
Samanlagt er nálægt 500 dilkum slátrað í þessari viku á Húsavík og Höfn. Meðalvigt dilkanna sem var slátrað á Húsavík var rösk 15 kg.
Lesa meira

Val á sláturtíma

Í nýju fréttabréfi Norðlenska var ekki rými fyrir frétt um val á sláturtíma. Fréttin birtist hér í heild sinni.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook