Nýjustu fréttir

Norðlenska gengur vel

Umsvif Norðlenska hafa aukist umtalsvert síðastliðin tvö ár og er fyrirtækið orðið stærsti sláturleyfishafi landsins, að alifuglum frátöldum, með starfsstöðvar á Akureyri, Húsavík og Höfn á Hornafirði. Á liðnu ári slátraði Norðlenska um 3,820 tonnum, þar af 1.200 tonn grísakjöt, 800 tonn nautgripir og 1.820 tonn sauðfé en einnig voru keypti að um u.þ.b. 500 tonn sauðfé. Rekstur Norðlenska gekk vel á síðastliðnu ári og er mjög í takt við áætlanir. Útlit er fyrir að fyrirtækið verði rekið með hagnaði 2005.
Lesa meira

Verðhækkun á nautgripum

Verðhækkun á nautgripum. Norðlenska hefur hækkað verð á nautgripainnleggi. Verðskráin tekur gildi frá og með deginum í dag, 17. janúar og hefur verið birt hér á vefsíðunni. Slóðin er http://www.nordlenska.is/index.php?opna=verdlistar&val=NAUT&uid=462,470 . Um leið eru bændur hvattir til að skrá sláturgripi í síma 460-8800.
Lesa meira

Mikill áhugi á innflutningi á nautahakki


Í upphafi árs auglýsti Landbúnaðarráðuneytið tollkvóta vegna innflutnings á nautgripa og alifuglakjöti. Mikill áhugi virðist vera á þessum innflutningi þar sem 19 fyrirtæki sóttu um kvóta vegna innflutnings á nautahakki en 15 fyrirtæki um kvóta vegna innflutnings á kjúklingaafurðum.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook