Nýjustu fréttir

Framtíð íslensks landbúnaðar - Norðlenska umtalsefni forseta á nýliðnu fræðaþingi landbúnaðarins.

Á nýliðnu fræðaþingi landbúnaðarins flutti Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti setningarræðu um framtíð íslensks landbúnaðar. Forsetinn gerir Norðlenska að umtalsefni í ræðunni og segir m.a. að tæknin norður í landi sé að gefa ný tækifæri þar sem að hægt er að merkja hvert einasta kjötstykki með uppruna, þar sem kaupanda jafnt sem neitanda er gert kleift að sjá upplýsingar um gripinn; nöfn jarðarinnar og bóndans sjálfs geta verið skráð á merkimiðann.
Lesa meira

Enn hækkar verð á nautgripum

Norðlenska hefur hækkað verð á nautgripainnleggi. Verðskráin tekur gildi frá og með deginum í dag, 6. febrúar og hefur verið birt hér á vefsíðunni. Um leið eru bændur hvattir til að skrá sláturgripi í síma 460-8800.
Lesa meira

Fyrirlestur frá Norðlenska á árlegum fundi Matvælaeftirlits á Norðurlöndunum

Reynir Eiríksson, framleiðslustjóri Norðlenska var með fyrirlestur í dag á árlegum fundi matvælaeftirlits á Norðurlöndunum sem haldin er þessa dagana í Danmörku. Fyrirlestur Reynis fjallaði um rekjanleika í kjötvinnslum og hvernig Norðlenska hefur innleitt rekjanleika á kjötvörum í framleiðslu fyrirtækisins.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook