Nýjustu fréttir

Fundarboð

Búsæld ehf, félag bænda um slátrun búfjár og afsetningu búfjárafurða og Norðlenska matborðið ehf boða til opinna kynningarfunda um umfang og framkvæmd nýliðinnar haustsláturtíðar og stöðu og framtíðaráform félaganna. Til að fá frekari upplýsingar um fundarstaði og tíma, smellið þá á meira.
Lesa meira

Verðhækkun á nautgripum.

Norðlenska hefur hækkað verð á nautgripainnleggi. Verðskráin tekur gildi frá og með deginum í dag, 14. nóvember og hefur verið birt hér á vefsíðunni. Slóðin er http://www.nordlenska.is/index.php?opna=verdlistar&val=NAUT&uid=462,470 . Um leið eru bændur hvattir til að skrá sláturgripi í síma 460-8800.
Lesa meira

Álagsgreiðslur til sauðfjárbænda

Norðlenska greiðir 14% álag fyrir sauðfé sem kemur til slátrunar á tímabilinu 28. nóvember til 31. desember. Álag er greitt á eftirtalda flokka: E-U-R 1-2-3 og O 1-2. Á þessu tímabili verður útflutningshlutfall 6%.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook