Nýjustu fréttir

Fréttabréf Norðlenska Júní 2005 - Verðhækkun á lambakjöti

Fréttabréf Norðlenska er komið út. Í því eru birtar verðtöflur vegna sauðfjárslátrunar 2005, ber þar hæst að verðskrá fyrir lambakjöt hefur hækkað um 11% frá síðasta ári og útflutningsskylda hefur lækkað úr 36% í 18%. Samkvæmt útreikningum Landssamtaka sauðfjárbænda þýðir það u.þ.b. 21% heildarhækkun á skilaverði til bænda.
Lesa meira

Hollendingar í heimsókn


Í dag kom 30 manna hópur frá Hollandi í heimsókn í höfuðstöðvar Norðlenska á Akureyri. Hópurinn var á vegum Marel og samanstóð af fólki úr kjöt og sláturhúsageiranum í Hollandi. Megin tilgangur heimsóknarinnar var að skoða úrbeininga- og flæðilínu Norðlenska. Þeim þótti greinilega mikið til koma og höfðu orða á því hvað fyrirtækið stæði framalega á þessu sviði.
Lesa meira

Ný verðskrá fyrir nautgripainnlegg hjá Norðlenska

Norðlenska hefur hækkað verð á nautgripainnleggi. Verðskráin hefur verið birt hér á vefsíðunni undir bændur, nautakjöt. Á vef Landssambands Kúabænda má sjá að Norðlenska er að greiða hæsta verð fyrir innlegg í 5 gæðaflokkum. Slóðin er http://www.naut.is/default.asp?sid_id=20088&tId=1
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook