Nýjustu fréttir

Verðhækkun á nautgripum

Norðlenska hefur tekið ákvörðun um að hækka verð á nautgripakjöti frá og með deginum í dag. Hækkunin tekur til allra flokka nautgripa. Ný verðskrá mun birtast hér á heimasíðunni undir bændur, afurðaverð á morgun miðvikudag. Norðlenska vill nota tækifærið og hvetja bændur til að skrá sláturgripi sem fyrst svo auðvelt reynist að áætla slátranir í haust og vetur.
Lesa meira

Töluvert birgðatjón hjá Norðlenska

Töluvert tjón varð á frostnu kjöti í birgðum Norðlenska þegar lyftari rakst utan í rör í einni af frystigeymslum Norðlenska, með þeim afleiðingum að ammoníak lak út. Lögregla og slökkvilið kom á staðin um hálf átta í gærkvöldi og sá um að hreinsa lekann þegar í stað.
Lesa meira

Slátrun gengur afar vel

Sauðfjárslátrun hjá Norðlenska á Húsavík er í fullum gangi og hefur gengið mjög vel. Nú þegar hefur 32.850 dilkum verið slátrað sem er um 2.000 fleiri dilkar en á sama tíma í fyrra. Útlit er fyrir að um 92.000 dilkum verði slátrað hjá Norðlenska þetta haustið.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook