Nýjustu fréttir

Nemar frá Norðlenska útskrifaðir í Kjötiðnaði

Á dögunum voru fjórir kjötiðnaðarnemar sem lært hafa kjötiðnað hjá Norðlenska útskrifaðir frá Hótel og Matvælaskólanum við MK. Nemarnir hafa verið á námssamningi hjá Norðlenska síðastliðin 4 ár sem felur í sér 3 annir í bóklegu og verklegu námi við MK og 5 annir við verklegt nám hjá Norðlenska.
Lesa meira

Sendinefnd frá Japan í heimsókn

Hópurinn sem kom í dag
Norðlenska fékk í dag góða gesti í heimsókn þegar 30 manna hópur frá Japan kom í heimsókn. Hópurinn kom sérstaklega til að skoða Marel úrbeiningarlínur Norðlenska á Akureyri og Húsavík.
Lesa meira

Afurðaverð á nautgripum hækkuð í dag

Norðlenska hefur hækkað afurðaverð á nautgripum frá og með deginum í dag. Um er að ræða hækkun á öllum flokkum nautgripa ef undanskyldir eru kálfar og má finna nýju verðskránna hér á heimasíðunni undir bændur,afurðaverð. Norðlenska vill nota tækifærið og hvetja bændur til að skrá sláturgripi sem fyrst svo auðvelt reynist að áætla slátranir fram á sumar.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook