Nýjustu fréttir

Verðhækkun á nautgripum

Norðlenska hefur tekið ákvörðun um að hækka verð á kúm og geldneytum frá og með 19.maí 2004. Ný verðskrá mun verða birt hér á heimasíðunni seinnipart morgundagsins. Innleggjendur eru hvattir til að skrá sláturgripi sem fyrst svo auðvelt reynist að áætla slátranir fram á sumar.
Lesa meira

Verðhækkun á svínum til framleiðenda

Norðlenska hefur ákveðið að hækka verð á svínum um 40 krónur á Grís 1A frá og með næsta mánudegi. Aðrir flokkar munu hækka hlutfallslega.
Lesa meira

Uppgjöri vegna útflutningsgreiðslna lokið

Norðlenska matborðið hefur gengið frá uppgjöri við sauðfjárbændur vegna útflutningsgreiðslna. Um er að ræða greiðslur sem að öllu jöfnu hefðu verið greiddar í lok maí og í lok ágúst. Það er sérstakt ánægjuefni fyrir Norðlenska að geta skilað greiðslum til sauðfjárbænda jafn snemma og raun ber vitni. Ein meginástæðan er að sala og markaðssetning á lambakjöti jafnt innan- sem utanlands hefur gengið einstaklega vel.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook