Nýjustu fréttir

Hæsta meðalvigt í sögu Norðlenska


Sláturtíð lauk í lok síðustu viku á Húsavík og er Sigmundur Hreiðarsson vinnslustjóri Norðlenska þar á bæ ánægður með hvernig til tókst. Meðalþyngd í ár var 16,28 kg en var 15,70 í fyrra og er þetta hæsta meðalvigt í sögu Norðlenska. Fita fór úr 6,27 í 6,42, en gerð er nákvæmlega sú sama og á síðasta ári, 8,23.

Lesa meira

Nóg að gera við að saga fyrir bændur - MYNDBANDSVIÐTAL

Jóhann Gestsson og Grétar Sigurðarson.

Bændur fá jafnan töluvert af kjöti sagað niður hjá Norðlenska á Húsavík. Grétar Sigurðarson og Jóhann Gestsson hafa þann starfa í sláturtíðinni að sjá um heimtökukjötið og höfðu sagað vel á þriðja þúsund skrokka þegar útsendari heimasíðunnar kíkti til þeirra fyrir helgina.

Lesa meira

Norðlenska með í Meistaramánuðinum


Norðlenska tekur þátt í Meistaramánuðinum með leik á Facebook síðu fyrirtækisins. Nafn eins heppins þátttakanda er dregið út á hverjum fimmtudegi og viðkomandi fær dýrindis sunnudagssteik að launum. Fyrr í dag var einmitt dregið og upp úr pottinum kom nafn Kristrúnar Kristjánsdóttur.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook