Nýjustu fréttir

Gengið ótrúlega vel - MYNDBANDSVIÐTAL

Halldór og Ásvaldur í réttinni í gær.

Halldór Sigurðsson, réttarstjóri Norðlenska á Húsavík og bóndi á Syðri-Sandhóli á Tjörnesi, segir sláturtíðina hafa gengið ótrúlega vel. Hann segir fé vænt í ár og Ásvaldur Þormóðsson, bóndi á Stórutjörnum í Ljósavatnsskarði, er líka ánægður. Hann kom með fé til slátrunar á Húsavík í dag.

 
Lesa meira

Tittlingarnir í Útsvarinu

Akurnesingar í Útsvarinu.

Lið Akraness var með það alveg á hreinu um hvað var spurt í Útsvarinu á föstudagskvöldið þegar lambatittlingana frá Norðlenska bar á góma. Við vissum að spurt yrði um þetta,  sagði skáldkonan Sigurbjörg Þrastardóttir, einn liðsamanna Akraness. 

Lesa meira

Sláturtíð skiptir samfélagið miklu máli

Sigmundur Hreiðarsson.

Náttúruöflin hafa svo sannarlega sýnt klærnar síðustu tvö ár og gert mörgum bóndanum lífið erfitt. Sauðburður vorið 2011 var bændum á Norðurlandi afar erfiður vegna bleytu og kulda og kom sannarlega niður á afkomu þeirra, og öll vitum við hvað gekk hér á nú í byrjun september, þegar aftakaveður gekk yfir. Eina orðið yfir það er hamfarir, segir Sigmundur Hreiðarsson vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík í grein sem hann sendi heimasíðunni.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook