Nýjustu fréttir

Vorslátrun 27. og 28. mars

Vorslátrun Norðlenska verður á Höfn þriðjudaginn 27. mars, eins og kom fram hér í gær, og nú hefur verið ákveðið að slátrað verði norðanlands degi síðar. Athygli er vakin á því að samkvæmt reglugerð frá hausti 2010, verða hrútlömb að vera gelt í síðasta lagi 2 mánuðum fyrir slátrun til að teljast til lamba.
Lesa meira

Saltkjöt og baunir á flestum diskum


Fjöldi fólks tók þátt í sprengidagsleik Goða á Facebook. Þrír voru dregnir út í gær og hljóta saltkjöt fyrir alla fjölskylduna. Óhætt er að segja að Goða-saltkjötið hafi verið rifið út að þessu sinni sem endranær, svo mjög að í sumum verslunum var það orðið uppselt þegar síðast fréttist.

Lesa meira

Vorslátrun

Vorslátrun Norðlenska verður á Höfn þriðjudaginn 27. mars og norðanlands í lok mars. Nánari dagsetning verður tilkynnt síðar. Athygli er vakin á því að samkvæmt reglugerð frá hausti 2010, verða hrútlömb að vera gelt í síðasta lagi 2 mánuðum fyrir slátrun til að teljast til lamba.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook