Nýjustu fréttir

Kjöt frá Norðlenska á breskan neytendamarkað

Unnið í kjötvinnslu Norðlenska á Húsavík í vikunni.

Lambakjöt frá Norðlenska verður fljótlega boðið til sölu á neytendamarkaði í London, bæði frosin læri og hryggir. Um er að ræða hinn víðfræga Smithfield markað, sem starfræktur hefur verið í hundruð ára.

Lesa meira

Breytingar á verðskrá Norðlenska

Gerðar hafa verið breytingar á verðskrá Norðlenska. Helstu breytingar eru þær að verð á R2 hefur verið hækkað á öllum tímabilum og svo hefur verð hækkað á ákveðnum tímabilum á öllum flokkum.
Hér er að finna nýja verðskrá með þeim breytingum sem um er getið hér að ofan. Þessi verðskrá gildir frá upphafi sláturtíðar.
Lesa meira

Heimtaka kjöts með svipuðum hætti og áður

Í haustsláturtíðinni verður heimtaka kjöts með svipuðum hætti og undanfarin ár. Bændur skulu taka allt ferskt heimtökukjöt innan tveggja daga frá slátrun á Húsavík og Höfn. Að gefnu tilefni skal það ítrekað að bændur taki heimtökukjöt sitt í síðasta lagi viku eftir lok sláturtíðar.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook