Nýjustu fréttir

Fullvinna garnir til útflutnings

Reynir Eiríksson.
Tveir sláturleyfishafar á Norðurlandi hafa stofnað fyrirtækið Iceland Byproducts um fullvinnslu á görnum til útflutnings og verkun á vömbum. Norðlenska hafði forgöngu um stofnunina en eigendur eru einnig SAH Afurðir á Blönduósi. Fjallalamb á Kópaskeri og Sláturfélag Vopnfirðinga munu að auki leggja inn afurðir hjá IB. Vinnslan verður á Húsavík og sjö munu starfa við hana í haust.
Lesa meira

Samið við Akureyri handboltafélag um áframhaldandi stuðning

Ingvar Gíslason og Hannes Karlsson

Á föstudag var skrifað undir samning við Akureyri Handboltafélag um áframhaldandi stuðning Norðlenska við félagið.  Boðað var til blaðamannafundar í höfuðstöðvum Norðlenska og skrifað var undir samninga í úrbeiningarsal fyrirtækisins.

Lesa meira

Vegna umræðu um unnar kjötvörur

Ingvar Már Gíslason og Sigurgeir Höskuldsson.
Undanfarna daga hefur borið þó nokkuð á umræðu um unnar kjötvörur í skólamötuneytum Reykjavíkurborgar.  Síðastliðinn sunnudag birtist ágætis grein í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni Pottur víða brotinn þar sem rætt var við þær Margréti Gylfadóttur, Sigurrós Pálsdóttur og Sigurveigu Káradóttur.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook