Nýjustu fréttir

Breyting á greiðslutilhögun fyrir sauðfjárafurðir

Í ljósi aðstæðna hefur Norðlenska ákveðið að breyta áður útgefinni greiðslutilhögun fyrir sauðfé haustið 2009. Norðlenska mun greiða innlegg að fullu á föstudegi eftir innleggsviku.

Lesa meira

Sláturtíðin fer vel af stað

"Sláturtíðin hefur farið ágætlega af stað. Við hefðum kannski viljað fá aðeins fleiri dilka til slátrunar þessa fyrstu daga, en strax á mánudag verðum við komin í full afköst," segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri á Húsavík. Forslátrun var á fimmtudag og föstudag í síðustu viku, en hin eiginlega sláturtíð hófst sl. mánudag.
Lesa meira

Verðlagning sauðfjárafurða haustið 2009

Verðlagning sauðfjárafurða þetta haustið er ákvörðuð í skugga erfiðra aðstæðna í þjóðfélaginu. Allur almenningur sem og atvinnurekstur býr við miklar aðfangahækkanir, minnkandi kaupmátt og erfitt rekstrarumhverfi.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook