Nýjustu fréttir

Fjármögnun afurðalána fyrir sláturtíð er tryggð

Norðlenska hefur nú tryggt sér afurðalán til að greiða bændum fyrir sauðfjárinnlegg í haust. Óskað er eftir því að bændur skili sem allra fyrst sláturfjárloforðum til Norðlenska þannig að unnt sé að vinna tímanlega að niðurröðun í haustslátrun.
Lesa meira

Ræða málin við bændur á Austurlandi

Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri á Húsavík, Reynir Eiríksson, framleiðslustjóri, Halldór Sigurðsson, réttarstjóri og Aðalsteinn Jónsson bóndi í Klausturseli hafa í gær og dag verið á yfirreið um Austurland þar sem þeir hitta sauðfjárbændur að máli og fara yfir ýmis hagsmunamál með þeim. Sigmundur segir þessa ferð þeirra fjórmenninga hafa verið afar gagnlega.

 

Lesa meira

Úrslit: Hjólað í vinnuna 6.-26. maí 2009

Alls tóku 39 starfsmenn Norðlenska þátt í átakinu „Hjólað í vinnuna" dagana 6.-26. maí sl. Mynduð voru fjögur lið - tvö á Akureyri og tvö á Húsavík. Hjólaðir/gengnir voru rúmlega 1.550 km, þarf af voru Akureyringar með um 900 km og Húsvíkingar um 650 km. Aftur á móti var fjöldi þátttökudaga fleiri hjá Húsvíkingum eða 261 en 212 hjá Akureyringum. Norðlenska var í 5. sæti í flokknum fyrirtæki með 150-399 starfsmenn. Alls voru 33 fyrirtæki í þessum keppnisflokki.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook