Nýjustu fréttir

Aðalfundur Norðlenska: Góður daglegur rekstur en mikið gengistap og óhóflegur fjármagnskostnaður

Daglegur rekstur Norðlenska var í góðu jafnvægi á árinu 2008 og mjög í takti við áætlanir. En gengisfall krónunnar og gríðarlega hátt vaxtastig í þjóðfélaginu kom illa við Norðlenska eins og öll önnur fyrirtæki í landinu og gerði það að verkum að félagið var gert upp með 402 milljóna halla á árinu 2008. Þetta kom fram á aðalfundi Norðlenska 20. febrúar sl.

Lesa meira

Páskaslátrun 2009

Norðlenska stefnir að páskaslátrun á tímabilinu 23. mars til 3. apríl nk. Sláturdagar geta þó breyst þegar í ljós kemur hversu umfangsmikil slátrunin verður.
Lesa meira

Gamla, góða KEA-kindakæfan aftur fáanleg

Gamla og góða KEA-kindakæfan er nú aftur fáanleg, eftir töluvert hlé. KEA-kindakæfan var hér á árum áður seld í grænum niðursuðudósum, en er nú fáanleg í nýjum pakkningum. Uppskriftin er hins vegar hin sama og í gamla daga. Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska, segir að þessi gamalgróna vara hafi fengið mjög góðar viðtökur og neytendur kunni greinilega vel að meta að geta endurnýjað kynnin við "gamlan vin".

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook