Nýjustu fréttir

Saltkjöt og baunir...

Þorranum lýkur formlega á konudaginn, 22. febrúar, og strax í vikunni þar á eftir gerum við vel við okkur í mat - á bolludaginn og sprengidaginn - 23. og 24. febrúar. "Það er allt á fullu hjá okkur við að undirbúa sprengidaginn," segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri á Húsavík.
Lesa meira

Fréttapóstur til félagsmanna í Búsæld

Í dag verður póstlagður Fréttapóstur til félagsmanna í Búsæld - fréttabréf sem ætlað er að miðla upplýsingum til Búsældarfélaga.
Lesa meira

Leita að reyndum kjötskurðarmönnum

„Við auglýstum fyrir jól eftir kjötiðnaðar- og kjötskurðarmönnum, en við fengum sáralítil viðbrögð. Við erum því enn að leita eftir mönnum með þessa menntun og/eða mikla og góða reynslu í úrbeiningu í þessi störf, sérstaklega á Húsavík en líka í sumarafleysingar á Akureyri með möguleika á framtíðarráðningu. Miðað við hversu lítil viðbrögð við höfum fengið virðist sem staða kjötiðnaðarmanna á vinnumarkaði sé góð um þessar mundir," segir Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri Norðlenska.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook