Nýjustu fréttir

Jarðgerðarstöð í rekstur á næsta ári

Við það er miðað að jarðgerðarstöð hefji rekstur í Eyjafirði á næsta ári og gangi samningar eftir verður hún staðsett á Þveráreyrum í Eyjafjarðarsveit. Fest hafa verið kaup á tækjabúnaði í stöðina frá Finnlandi. Norðlenska er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa komið að undirbúningi málsins og á hlut í undirbúningsfélaginu Moltu ehf.
Lesa meira

Hangikjötsvertíðin mikla er hafin!

Hangikjötslæri í reykofni Norðlenska á Húsavík.
Nú er hangikjötsvertíðin komin í fullan gang hjá Norðlenska og veitir ekki af því salan er gríðarleg í desember - einkum þó síðustu tíu dagana fyrir jól.
Lesa meira

Haustslátrun lokið á Höfn

Haustslátrun lauk á Höfn um hádegisbil í gær. Í það heila gekk sláturtíðin vel, þrátt fyrir að óvenju miklar rigningar hafi gert mönnum lífið leitt um suðaustanvert landið. Að sögn Einars Karlssonar, sláturhússtjóra á Höfn, var slátrað rétt rúmlega 33 þúsund fjár, sem er ívið fleira en í haustslátrun í fyrra.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook