Nýjustu fréttir

Álagagreiðslur Norðlenska vegna vetrarslátrunar

Vegna slátrunar sauðfjár í nóvember og desember greiðir Norðlenska álag á útgefið listaverð vegna haustslátrunar. Þessar álagsgreiðslur taka til flokkanna E - O og fituflokka 1 - 3+. Greitt verður föstudaginn í viku eftir slátrun. Þá ber þess að geta að útflutningsskylda er 16% til og með 7. nóvember nk., en lækkar þá í 10%.
Lesa meira

Stærsti skrokkur í sögu Norðlenska - 526 kg!!!

Þetta er enginn smáskrokkur!<br /> Við hann standa Bára<br /> Heimisdóttir, dýralæknir<br /> og Atli Steinbergsson, <br />verkstjóri í Norðlenska.
Í gær var felld kýr úr Hleiðargarði í Eyjafjarðarsveit í sláturhúsi Norðlenska á Akureyri, sem ekki er í frásögur færandi nema fyrir það að skrokkurinn reyndist vera sá þyngsti sem sögur fara af hjá Norðlenska - hvorki meira né minna en 526 kg! Þegar skrokkurinn var færður á vigtina í Norðlenska í gær þurftu menn að nudda augun til þess að fullvissa sig um að talan væri rétt. En ekki var um að villast - vel yfir hálft tonn!
Lesa meira

Ný fjárrétt á Húsavík

Núverandi fjárrétt Norðlenska á Húsavík.

Í þesssari viku hefjast viðamiklar endurbætur á fjárrétt sláturhúss Norðlenska á Húsavík, sem miða að því að gera alla aðstöðu bæði starfsfólks og fjáreigenda mun betri en nú er, auk þess að spara mikla vinnu.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook