Nýjustu fréttir

Haustslátrun lokið á Húsavík

Haustslátrun lauk á Húsavík í dag.
Haustslátrun lauk kl. 13.31 á Húsavík í dag. Heildarfjöldi sláturfjár var 80.236, samanborið við 81.769 haustið 2006.  Meðalþungi dilka var sem næst 15,2 kg, en endanleg tala liggur ekki fyrir. Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri á Húsavík, segir að slátrunin hafi gengið mjög vel og hann er þakklátur starfsfólki fyrir afar gott starf.
Lesa meira

Vika eftir af haustslátrun á Húsavík

Núna í vikulokin er búið að slátra um 71 þúsund fjár hjá Norðlenska á Húsavík og er ein vika eftir af sláturtíðinni, áætlaður lokadagur sláturtíðar á Húsavík er nk. föstudagur. Á morgun, laugardag, verður slátrað á Höfn.

Lesa meira

Fjölmenni á Matur-Inn 2007 í VMA

Bás Norðlenska á Maturinn-Inn 2007.
Mikill fjöldi fólks lagði leið sína á matvælasýninguna Matur-Inn 2007, sem fram fór í Verkmenntaskólanum á Akureyri um helgina. Talið er að um tíu þúsund manns hafi sótt sýninguna.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook