Nýjustu fréttir

Sígur á seinni hlutann í haustsláturtíðinni

"Maður þakkar fyrir hvern dag sem veðrið er svona gott. Það auðveldar allt," segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík, en eftir daginn í dag verður búið að slátra um 61 þúsund fjár á Húsavík.
Lesa meira

Haustslátrunin komin vel á veg

Haustslátrun er nú komin vel á veg hjá Norðlenska, í það minnsta í sláturhúsi félagsins á Húsavík, en slátrun hófst sem kunnugt er mun síðar á Höfn. Á Húsavík virðist fallþungi dilka ætla að verða ívið meiri en í fyrra og kjötgæði meiri.
Lesa meira

Norðlenska gerir samning við InPro um heilsuvernd, heilsueflingu og fjarvistaskráningu starfsmanna

Þann 1. október sl. tók gildi samningur sem Norðlenska hefur gert við fyrirtækið InPro um heilsuvernd starfsmanna, heilsueflingu á vinnustað og fjarvistaskráningu. Til að byrja með gildir samningurinn um starfsmenn Norðlenska á Akureyri og í Reykjavík, en frá og með næstu áramótum tekur hann einnig til starfsmanna fyrirtækisins á Húsavík og Höfn.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook