Nýjustu fréttir

Góður gangur í haustslátruninni á Húsavík og Höfn - meiri kjötgæði

Haustslátrun Norðlenska á Húsavík og Höfn er í fullum gangi og gengur almennt vel.  Besti dagur sláturtíðarinnar á Húsavík var í gær þegar var lógað rösklega 2000 dilkum á Húsavík og aðeins reyndust vera 1,1% gallar, sem er mjög gott. Almennt virðast kjötgæði vera að aukast - holdfyllingin er meiri og minni fita.

Lesa meira

Haustslátrun hafin á Hornafirði

Haustslátrun hófst í sláturhúsi Norðlenska á Höfn í Hornafirði í morgun, þriðjudaginn 18. september, og verður 400 dilkum úr Álftafirði slátrað á þessum fyrsta degi sláturtíðarinnar.

Lesa meira

Rangar upplýsingar um verðskrá Norðlenska í Bændablaðinu - leiðrétting á vef Bændasamtakanna

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins er ranglega farið með nýjustu verðskrá Norðlenska, sem var birt hér á vefnum á dögunum. Vegna þessa birtir Erna Bjarnadóttir, sviðsstjóri hjá Bændasamtökunum, frétt á vef Bændasamtakanna í gær, 13. september, þar sem þessi mistök eru hörmuð og Norðlenska beðið velvirðingar á þeim.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook