Nýjustu fréttir

Fjölmenni á Norðurland 2005

Norðlenska tók þátt í sýningunni Norðurland 2005 um liðna helgi og kynnti þar framleiðsluvörur sínar. Margmenni sótti sýninguna og bás Norðlenska var oftar en ekki fjölmennur þar sem gestir fengu að smakka á nokkrum af vörum fyrirtækisins. Á meðan sýningunni stóð gafst gestum kostur á að giska á fjölda pylsupakka í Goða kælikistunni.
Lesa meira

Norðlenska án MSG

Norðlenska tilkynnir það með stolti fyrstir allra kjötvinnsla, að allar vörur undir merkjum fyrirtækisins eru án MSG (einnatríumglútamat, E 621). MSG er töluvert notað sem bragðaukandi efni í matargerð og er þekkt sem óþolsvaldur meðal fólks. Óþolseinkenni vegna mikillar neyslu er m.a. höfuðverkur og þyngsli fyrir brjósti
Lesa meira

Verðhækkun á svínum til framleiðenda

Norðlenska hefur ákveðið að hækka verð á svínum frá og með mánudeginum 25.apríl. Hækkunin nemur 15 krónum á Grís 1A og munu aðrir flokkar hækka hlutfallslega. Ný verðskrá verður birt hér á vefnum undir bændur, grísakjöt.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook