Nýjustu fréttir

Útflutningsmál - Umræða á villigötum

Frá opnun Marel úrbeiningarlínu á Húsavík í ágúst 2002. Opnun línunnar markaði tímamót í úrbeiningu á fersku lambakjöti til USA
Að undanförnu hefur verið mikil umræða um útflutning á lambakjöti og þá sérstaklega um útflutning til Bandaríkjanna og um Áform átaksverkefni. Páll Magnússon, varaþingmaður og aðstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur meðal annars farið mikinn í gagnrýni sinni á útflutning til Bandaríkjanna á heimasíðu sinni og í fjölmiðlum svo ekki verður hjá komist fyrir Norðlenska að svara gagnrýni hans og leiðrétta nokkrar rangfærslur.
Lesa meira

Verðhækkun á nautgripainnleggi

Norðlenska hefur gengið frá nýjum verðlista nautgripakjöts sem tekur gildi í dag. Samhliða verðhækkunum mun Norðlenska taka upp staðgreiðslu á nautgripum sem hagað verður þannig að greitt verður fyrir innlegg annan mánudag eftir sláturviku.
Lesa meira

Kjötmeistari Íslands frá Norðlenska

Kjötmeistarar Norðlenska með verðlaunagripina
Kjötmeistarar Norðlenska sópuðu að sér verðlaunum í Kjötmeistarakeppni Íslands sem fram fór nú um helgina á sýningunni Matur 2004. Elvar Óskarsson er Kjötmeistari Íslands en hann hlaut 298 stig af 300 mögulegum.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook