Nýjustu fréttir

Dilkar heldur léttari en í fyrra


Einar Karlsson sláturhússtjóri Norðlenska á Höfn segir sláturtíðina hafa gengið bærilega til þessa. Alls hefur 22.300 fjár verið slátrað fyrir austan til þessa í haust. Einar segir dilka heldur léttari en í fyrra.

Lesa meira

Kjöt hefur hækkað mun minna í verði en önnur matvara

Frá kjötvinnslu Norðlenska á Húsavík.

Lítil verðhækkun á kjöti síðastliðin ár hefur átt mikinn þátt í því að halda niðri kostnaði heimilanna í landinu vegna matarinnkaupa. Kjöt hefur hækkað mun minna í verði en önnur matvæli á þeim tíma. Þetta sýna gögn frá Hagstofu Íslands svart á hvítu.

Lesa meira

„Sýningin tókst frábærlega”


Sýningin tókst frábærlega og það voru þúsundir gesta sem heimsóttu sýningarsvæði Norðlenska,” segir Ingvar Gíslason, markaðsstjóri fyrirtækisins, eftir sýninguna MATUR-INN 2011 sem fram fór í íþróttahöllinni á Akureyri um helgina.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook