Nýjustu fréttir

Afkoman á síðasta ári umfram væntingar

“Ég tel að fyrirtækið sé komið í góða stöðu og ég fullyrði að það vildu margir eiga Norðlenska í dag. Staða fyrirtækisins er allt önnur og betri en árið 2001 þegar rekstur þess var endurreistur,” sagði Sigmundur E. Ófeigsson, á vel sóttum fundi Norðlenska og Búsældar með bændum í Ljósvetningabúð sl. miðvikudagskvöld.
Lesa meira

Aukin áhersla á vöruþróunina

“Við höfum verið að leggja verulega aukna áherslu á vöruþróun í fyrirtækinu. Ég sinnti þessum þætti í hálfu starfi á móti gæðastjórnuninni, en frá og með áramótum erum við tveir starfsmenn í fullu starfi í vöruþróuninni,” segir Sigurgeir Höskuldsson, vöruþróunarstjóri Norðlenska.
Lesa meira

Búsæld og Norðlenska boða til sjö umræðu- og kynningarfunda með bændum

Eins og undanfarin ár efna Búsæld ehf. og Norðlenska ehf. til umræðu- og kynningarfunda með bændum á viðskiptasvæði félaganna. Sjö fundir hafa verið ákveðnir og verða þeir dagana 14. til 21. febrúar nk.
Á fundunum verður m.a. rætt um rekstur og rekstrarhorfur Norðlenska, rekstur Búsældar, breytingar á eignarhaldi Norðlenska og horfur á kjötmarkaði.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook